IBO Book - IC

4

STÆKKUN DREIFINGARHÓPSINS

1. Í áhrifahringnum þínum verða örugglega nokkrir viðskiptavinir sem hafa áhuga á að verða meðlimir og svo aðrir sem eru bara sáttir við að halda áfram að vera viðskiptavinir.

Þú

Viðskiptavinur sem hefur áhuga á að verða meðlimur

Viðskiptavinur

2. Hjálpaðu þeim viðskiptavinum sem hafa áhuga á að verða meðlimir að byggja upp sinn eigin áhrifahring.

3. Meðlimur á efsta þrepi hjá þér gæti síðan hjálpað viðskiptavinum á efsta þrepi hjá sér að byggja upp sinn eigin áhrifahring.

4. Með því að fylgja þeim aðferðum sem voru kynntar hér að ofan og á síðustu blaðsíðu verður dreifingarhópurinn þinn þegar upp er staðið byggður upp úr djúpum hópi viðskiptavina, sem hefur verið aflað með ýmiss konar viðskiptaaðferðum. Með því að bjóða upp á fjölbreytta starfsemi eykur þú möguleika þína á að ná til ólíkra hópa af fólki og getur þá breikkað tengslanetið þitt og eflt viðskiptin.

LYKILL

Þú

Viðskiptavinur sem er orðinn meðlimur

Viðskiptavinur sem hefur áhuga á að verða meðlimur

Viðskiptavinur sem hefur enn ekki áhuga á að verða meðlimur

45

Made with