IBO Book - IC

1

VIRÐISAUKINN SEM FELST Í MEÐLIMUM

Kostirnir sem fylgja beinni dreifingu

Bein dreifing hefur markað sér traustan sess og er bæði gjöful og ábatasöm aðferð til að byggja upp sjálfstæð viðskipti. Bein dreifing er vinsæl söluaðferð. Í Evrópu stunda 9 milljónir manna beina dreifingu og 4 milljónir þeirra sjá sér algerlega farborða með henni. Samtök fyrirtækja í beinni dreifingu (DSA) hafa sett regluverk til að tryggja að viðskiptasiðferði og þjónusta við viðskiptavini séu í hæsta gæðaflokki. Herbalife er stolt af að vera lykilaðili að mörgum samtökum fyrirtækja í beinni dreifingu víðs vegar í heiminum. Í stað þess að selja vörur sínar í verslunum felur Herbalife meðlimum sínum alfarið að dreifa þeim beint til viðskiptavina. Þannig sleppum við milliliðum.

HEILDSALI

SMÁSALI

HEFÐBUNDIN DREIFINGARKEÐJA

ENDANLEGUR NEYTANDI

FRAMLEIÐANDI

BEIN DREIFINGARKEÐJA

SJÁLFSTÆÐUR MEÐLIMUR Í HERBALIFE

Herbalife er staðráðið í að gegna forystuhlutverki á sínu sviði. Herbalife tengist og gegnir virku hlutverki í margvíslegum viðskiptasamtökum á sviði beinnar dreifingar, þ.m.t. heimssamtökunum (WFDSA), Evrópusamtökunum (SELDIA) og yfir 50 landssamtökum. Herbalife er stofnaðili að Alþjóðabandalagi fæðubótarefna- og matvælasamtaka (IADSA) og gegnir þar stöðugu forystuhlutverki. Fyrirtækið er einnig aðili að innlendum fæðu- og fæðubótarefnasamtökum víðs vegar í ESB og heiminum öllum.

10

Made with