IBO Book - IC
5
SÖLU- OG MARKAÐSKERFIÐ
Treystir þú þér til að láta reyna á námshæfileika þína? Taktu þá skyndiprófið okkar!
1. Meðlimur í Herbalife verður að fylla út staðlað eyðublað fyrir smásölupöntun sem Herbalife gefur út og afhenda það öllum smásöluviðskiptavinum að sölu lokinni.
Rétt
Rangt
2. Meðlim í Herbalife er algerlega óheimilt að setja fram staðhæfingar í ræðu eða riti um læknisfræðileg áhrif, meðferðaráhrif eða lækningamátt varanna frá Herbalife.
Rétt
Rangt
3. Meðlimir í Herbalife verða að gæta þess að vörur séu ekki geymdar í beinu sólarljósi eða á heitum stöðum.
Rétt
Rangt
4. Fullyrðingar, staðhæfingar og reynslusögur verða að samræmast fullyrðingum og staðhæfingum sem er að finna í núgildandi markaðsgögnum sem Herbalife hefur gefið út eða í núgildandi áletrunum á vörunum frá Herbalife.
Rétt
Rangt
5. Meðlim í Herbalife er heimilt að setja upp skjöld utan dyra til að merkja starfsstöð sína, svo fremi sem þessi skjöldur er stærri en A3.
Rétt
Rangt
6. Vörunum frá Herbalife fylgir 15 daga skilaréttur gegn fullri endurgreiðslu þegar viðskiptavinir kaupa þær í smásölu.
Rétt
Rangt
7. eBay og aðrar svipaðar uppboðssíður eru viðtekin og árangursrík leið til að selja vörur frá Herbalife í smásölu.
Rétt
Rangt
52
Made with FlippingBook