IBO Book - IC

5

SÖLU- OG MARKAÐSKERFIÐ

Hvernig stóðst þú þig?

7 af 7 mögulegum

Einstaklega góð frammistaða! Klappaðu þér á bakið. Þú hefur nú tileinkað þér alla nauðsynlega þekkingu til að fara yfir í næsta kafla bókarinnar og læra meira um sérhvert þrep sölu- og markaðskerfisins og ýmis af þeim frábæru hjálpar- og kynningargögnum sem eru í boði til að hjálpa þér að byggja upp velgengni og sjálfbær viðskipti af heiðarleika og heilindum. Gættu þess að kynna þér allar starfsreglurnar (sem er að finna í meðlimapakkanum og á netinu á MyHerbalife.com) eða hafðu samband við þjónustufulltrúa hjá deildinni sem sér um starfshætti og reglufylgni í viðskiptunum í þínu heimalandi. Takk fyrir stuðning þinn við að vernda vörumerki Herbalife. Mjög vel gert. Samt sem áður ættir þú líklega að ganga úr skugga um að þú kunnir fyllilega skil á starfsreglunum áður en þú byrjar að stunda viðskiptin. (Þú finnur starfsreglurnar í meðlimapakkanum og á netinu á MyHerbalife.com.) Takk fyrir stuðning þinn við að vernda vörumerki Herbalife. Æ, æ! Þú gætir þurft að læra aðeins meira áður en þú færir þig yfir í næsta kafla bókarinnar. Gakktu úr skugga um að þú kunnir fyllilega skil á starfsreglunum áður en þú byrjar að stunda viðskiptin. (Þú finnur starfsreglurnar í meðlimapakkanum og á netinu á MyHerbalife.com.) Takk fyrir stuðning þinn við að vernda vörumerki Herbalife.

3‑6 af 7 mögulegum

1‑3 af 7 mögulegum

MIKILVÆGT! Reglurnar sem farið var yfir í þessum kafla eru bara útdráttur og koma ekki í staðinn fyrir reglurnar í heild sinni. Kynntu þér því vandlega allar mikilvægu reglurnar, leiðbeiningarnar og starfshættina sem kveðið er á um í starfsreglunum. Eftirfarandi meginreglur og staðlar liggja til grundvallar viðskiptareglum Herbalife: 1. Að vernda viðskiptavini, meðlimi og fyrirtækið.

2. Viðskipta- og lagakröfur. 3. Heiðarlegir viðskiptahættir. 4. Auglýsingar og ímynd vörumerkisins. 5. Bein dreifing og verndun tengslanna milli meðlims/viðskiptavinar.

6. Fjölþrepa viðskipti og verndun sponsors. 7. Eigendavernd í sjálfstæðum viðskiptum.

Ef þú ert með einhverjar spurningar um eitthvað af ofangreindu skaltu ekki hika við að hafa samband við þjónustufulltrúa hjá deildinni sem sér um starfshætti og reglufylgni í viðskiptunum í þínu heimalandi.

Takk fyrir að hjálpa okkur að standa vörð um vörumerki Herbalife.

1. Rétt; 2. Rétt; 3. Rétt; 4. Rétt; 5. Rangt; 6. Rangt; 7. Rangt.

SVÖR:

53

Made with