IBO Book - IC
6
HJÁLPAR- OG KYNNINGARGÖGN
Vörubæklingur Gættu þess að eiga ávallt nýjustu útgáfu af vörubæklingnum. Tilvalið er að afhenda nýjum viðskiptavinum eintak þegar þeir panta hjá þér vörur í fyrsta sinn svo þeir geti skoðað allt vöruúrvalið frá Herbalife. Stakur bæklingur – vörunúmer (SKU) 9035 Tíu bæklingar saman í pakka – vörunúmer (SKU) 6240 HerbalifeProductBrochure.com Today-tímaritið Hér er um að ræða ókeypis* tímarit sem er gefið út ársfjórðungslega. Þar er m.a. að finna glænýjar ráðleggingar varðandi viðskiptin, umfjöllun um nýjungar í vöruúrvali Herbalife og árangurssögur meðlima sem hafa nýverið færst upp um þrep í markaðskerfinu. Bættu inn vörunúmerinu (SKU) S202 á MyHerbalife.com næst þegar þú pantar vörur eða biddu einfaldlega þjónustufulltrúa hjá þjónustudeildinni fyrir meðlimi að bæta því í pöntunina þína. Leiðir til að fylgjast með viðskiptavinunum Notfærðu þér upplýsingablöðin um viðskiptavini til að fylgjast vel með þeim og tryggja þannig að þeir fái alla góðu þjónustuna sem viðskiptavinum Herbalife sæmir. Þetta eru notendavæn eyðublöð sem þú getur geymt í venjulegri blaðamöppu eða vistað í möppu í tölvunni þinni. Til að hjálpa þér að byggja upp traust tengsl við viðskiptavinina skaltu halda til haga alls kyns upplýsingum. Dæmi um gagnlegar upplýsingar eru starf viðskiptavinarins, Level 10 markmið hans, lífsstíll hans og fæðuvenjur, vöruþarfir, uppáhaldsvörur, besti hringingartími, pantanasaga o.s.frv. Sæktu upplýsingablöð um viðskiptavini á MyHerbalife.com og byrjaðu síðan upplýsingasöfnunina. HOLLRÁÐ Þegar þú hefur samband við fólk sem þér hefur verið vísað á skaltu nafngreina þann einstakling sem skapaði þér þessi nýju tengsl og útskýra hvernig Herbalife hefur hjálpað viðkomandi. Ef þú hefur fengið vísunina frá gesti í smökkunarteiti eða á einhverju mannamóti gætir þú líka útskýrt hversu gaman viðkomandi hafi haft af því sem þar fór fram. Þú getur síðan boðið þessum nýju tengslum þínum að koma til þín í ókeypis lífsstílsmat. Aðgerðadagbók Komdu góðu skipulagi á viðskiptin bæði nú og til framtíðar með hinni gagnlegu aðgerðadagbók sem Herbalife hefur í boði á netinu. Hvort sem þú sinnir viðskiptunum hluta dags eða allan daginn getur aðgerðadagbókin hjálpað þér að halda utan um alla viðskiptastarfsemina. Þessi dagbók samstillir sig auk þess við dagatalið þitt í Outlook eða iCal. Þú finnur þetta frábæra hjálpargagn á: MyHerbalife.com/myactivitycalendar. Vörunúmer (SKU) S202 HerbalifeToday.com
Mundu eftirfarandi: Ef þú gætir þess strax í upphafi smásöluviðskiptanna að annast vel um viðskiptavini og fylgja þeim vandlega eftir byrjar þú þegar í stað að leggja grunn að varanlegum tengslum við þá. Við höfum nú þegar bent á að viðskiptavinir sem eru ánægðir með árangurinn af vörunum og/eða tekjusköpunina halda áfram að panta vörur, segja vinum sínum bæði frá vörunum og viðskiptatækifærinu og sýna áhuga á að selja vörurnar sjálfir!
DAILYEATINGHABITS
What kindof eater are you?
Drinks -Average /Day
MealTimes
Eatoften
Breakfast: (AM) 7-8 8-9 9-10 10-11 11-12 Never
Eatwhen stressed Eatwhenbored
1 2 3 4 5 6 7 8 9 10+
CUSTOMER PROFILE R
Do you add sugar/milk? Milk Sugar Both None
MorningSnack: (AM&PM) 10-11 11-12 12-1 Never
Graze throughout theday Sweet tooth - eat lots of sweets
Number of fizzydrinks? 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10+ Units of alcohol -perweek? 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10+
Lunch: (PM) 12-1 1-2 2-3 3-4 4-5 Never
Eatbigportions Eat lots of fruit
AfternoonSnack: (PM) 3-4 4-5 5-6 Never
Eat lots of carbohydrates Eat at night Skipsbreakast/othermeals
Dinner: (PM) 6-7 7-8 8-9 9-10 10-11 Never EveningSnack: (PM) 8-9 9-10 10-11 11-12 Never
Cost -howmuchdo you spend eachdayon:
Breakfast € Snacks €
Lunch € Drinks - includingAlcohol €
Dinner € Cigarettes €
Goals
Iwant
Target
kg
Reason
WEIGHT&MEASUREMENTS Length ofweightmanagementprogramme Length ofmaintenanceprogramme
Parameters
Height/Weight
/
Dailyprotein requirement
BMI
No. of calories necessary to loseweight
Body Fat
No.of calories necessary tomaintain currentweight
Programme Weight
Neck
Arm Bust
Waist
Stomach
Hips
Thighs
Knees
BMI
Nowphoto
Thenphoto
1
Total kg lost
Total cm lost
2
CustomerName
Total kg lost
Total cm lost
CustomerAddress
3
Preferred time for contact
Date ofbirth (spouse)
Profession
TelephoneNo
D D M M Y Y
Total kg lost
Total cm lost
D D M M Y Y
Date ofbirth
D.O.B
D D M M Y Y
4
Date ofbirth
Spouse name
D D M M Y Y
Date ofbirth
Children: Name1.
Total kg lost
Total cm lost
D D M M Y Y
Date ofbirth
Name2.
5
Name3.
Nutrition for a better life.
Name4.
Total kg lost
Total cm lost
ClientResults Recommendations
* Fáðu Today-tímaritið ókeypis með fyrstu pöntun þinni í hverjum ársfjórðungi. Fáanlegt meðan birgðir endast.
67
Made with FlippingBook